Ís­land - Fær­eyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal

Ísland tapaði 22-24 fyrir Færeyjum í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM 2026 í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal í kvöld.