Leik lokið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna á­fram

Njarðvíkurkonur héldu áfram góðri byrjun sinni í Bónus-deild kvenna í körfubolta eftir sannfærandi heimasigur á Tindastólskonum í kvöld.