Trump dregur í riðla mörgum mánuðum áður en margar þjóðir fá að vita hvort þær verði með – Ísland hugsanlega þar á meðal

Undankeppni HM 2026 er á fullu og nokkur lið, þar á meðal England og ríkjandi heimsmeistarar Argentínu, hafa þegar tryggt sér sæti á lokamótinu. Heimsmeistaramótið fer fram 11. júní til 19. júlí 2026 og verður haldið í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó. Þetta verður stærsta HM frá upphafi með 48 þjóðum, sextán fleiri en áður. Drátturinn Lesa meira