Dómur fallinn í stóra skiltamáli Ormsson – „Böl verður ekki bætt með því að benda á eitthvað annað“

Raftækjaverslunin Ormsson hefur tapað máli gegn Reykjavíkurborg vegna ljósaskiltis sem ekki var leyfi fyrir. Skiltinu var skipt út fyrir flettiskilti en borgin vildi ekki sjá það. Dómurinn féll í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag, miðvikudaginn 15. október og var Reykjavíkurborg sýknuð af öllum kröfum Ormsson hf. Árið 2023 komst málið í fjölmiðla en þá var greint Lesa meira