Rifrildi hjóna endaði með ósköpum – Hellti olíu yfir manninn meðan hann svaf

Um klukkan 3:15 að staðartíma fimmtudaginn 2. október svaf Dinesh Kumar við hlið eiginkonu sinnar, Sadhnu, og dóttur þeirra heima hjá sér í Madangir-hverfinu í Delhi í Indlandi þegar hann vaknaði skyndilega við verki í andliti og búk, að sögn staðarmiðla. Kumar, sem 28 ára og starfsmaður lyfjafyrirtækis, fullyrðir að hann hafi séð Sadhnu standa Lesa meira