Knattspyrnumaðurinn Jose Antonio Barrientos Lopez, betur þekktur sem Tonito, lést í mótorhjólaslysi á dögunum, aðeins 20 ára gamall. Samkvæmt fréttum frá heimalandi hans, Hondúras, ók Tonito mótorhjóli sínu einn þegar hann missti stjórn á því og rakst á rafmagnsstaur nálægt æfingasvæði félagsins FC Amigos. Vegfarendur reyndu að veita honum fyrstu hjálp, en hann lést áður Lesa meira