Ofbeldi gegn öldruðum falið vandamál

Vísbendingar eru um að ofbeldi í garð eldra fólks hafi færst í vöxt á undanförnum árum. Starfsmenn Neyðarlínunnar hafa orðið meira varir við að hringt sé í 112 og óskað eftir aðstoð eða leitað ráðgjafar.