Lætur gott heita 32 ára gamall

Bandaríski körfuboltamaðurinn Malcolm Brogdon hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir níu tímabil í NBA-deildinni. Brogdon er aðeins 32 ára gamall.