Kári S. Friðriksson, hagfræðingur hjá Arion banka segir að líkur séu á því að nýfallinn dómur Hæstaréttar í máli Neytendasamtakaanna gegn Íslandsbanka leiði til þess að bankarnir muni hækka vexti til að verja sig fyrir þeim sveiflum sem markaður framtíðarinnar gæti borið með sér.