„Í skrifum sínum talar Vilhjálmur um að hann sé stöðugt að leita dýpra inn á við en hann er líka að leita út á við, út í geim,“ segir Hanna Styrmisdóttir sem stýrir sýningu á verkum Vilhjálms Bergssonar í Listasafni Reykjanesbæjar.