Ísland tapaði fyrir Færeyjum

Ísland mátti þola tap fyrir Færeyjum, 24:22, í fyrsta leik liðanna í 4. riðli í undankeppni EM kvenna í handbolta á heimavelli Fram í Úlfarsárdal í kvöld. Færeyjar eru því með tvö stig en Ísland er án stiga.