Vig­dís Lilja lagði upp sigur­markið þegar allt stefndi í vító

Vigdís Lilja Kristjánsdóttir og félagar hennar í belgíska liðinu Anderlecht komust í kvöld áfram í sextán liða úrslit Evrópubikarsins eftir útisigur á Braga í framlengdum Íslendingaslag.