Miðasala á leik íslenska kvennalandsliðsins gegn Norður-Írlandi hefst á morgun kl. 12:00 á miðasöluvef KSÍ. Um er að ræða seinni leik liðanna í umspili Þjóðadeildarinnar. Liðin mætast föstudaginn 24. október í fyrri leik liðanna í Ballymena á Norður-Írlandi. Leikurinn á Laugardalsvelli fer fram þriðjudaginn 28. október og hefst hann kl. 18:00. Miðaverð Verðsvæði 1 (Aðalstúka) Lesa meira