Fangar í einu stærsta fangelsi Írans hafa síðustu tvo daga staðið fyrir setu- og hungurverkfalli til að mótmæla vaxandi fjölda aftaka í landinu.