Vigdís Lilja Kristjánsdóttir, nýliði í íslenska landsliðinu í knattspyrnu, lagði upp tvö marka Anderlecht þegar liðið vann dramatískan 3:2-sigur á Braga í framlengdum síðari leik liðanna í 2. umferð Evrópubikarsins í Portúgal í kvöld.