Þrjár íkveikjur á einum mánuði

Einn er með réttarstöðu sakbornings eftir að tilkynning barst um brunabletti á sameign í íbúðarhúsnæði á Selfossi í dag.