„Ég veit að þetta er siðlaust“

Frá tíu ára aldri hefur Amina skrúbbað, sópað og eldað á heimili millistéttarfjölskyldu í stórborginni Karachi í Pakistan.