NRK um Sæ­dísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjör­sam­lega“

Íslenska landsliðskonan Sædís Rún Heiðarsdóttir gerði slæm mistök í tapleiknum á móti Wolfsburg í Meistaradeildinni í kvöld og norska ríkisútvarpið gerir mikið úr mistökum hennar á heimasíðu sinni.