„Það er mikill heiður og ég fylltist miklu stolti í þjóðsöngnum. Það var fallegt augnablik og mjög gaman,“ sagði Lovísa Thompson, landsliðskona í handbolta, í samtali við mbl.is í kvöld eftir tap gegn Færeyjum, 24:22, í undankeppni EM.