Tindastóll tapaði fyrir Njarðvík 92:70 í 3. umferð úrvalsdeildar kvenna í körfubolta í kvöld. Israel Martín þjálfari Tindastóls var þó ekki óánægður með frammistöðu sinna leikmanna þrátt fyrir 22 stiga tap.