Elín Klara Þorkelsdóttir var skiljanlega svekkt þegar hún ræddi við mbl.is í kvöld enda nýbúin að tapa með íslenska landsliðinu gegn því færeyska í undankeppni EM í Úlfarsárdal í kvöld. Leikurinn endaði 24:22.