Deildarstjóri viðhaldsdeildar hjá Reykjavíkurborg segir að verið sé að skoða þrjú atriði sem gætu hafa valdið vandræðum í viðhaldsframkvæmdum Vesturbæjarlaugar. Borgin ætlar að fá tvær verkfræðistofur til að skoða málið nánar.