Messi með nýtt fót­bolta­mót og býður öllum „fé­lögunum sínum“ nema einu

Lionel Messi vill passa upp á næstu kynslóðir fótboltans. Hann er ekki aðeins fyrirmynd sem besti knattspyrnumaður allra tíma heldur vill hann líka skapa vettvang fyrir næstu kynslóð.