Tók loforð af Modi um að hætta að kaupa rússneska olíu

Donald Trump forseti Bandaríkjanna sagði í dag að Narendra Modi, forsætisráðherra Indlands, hefði lofað að Indland myndi hætta að kaupa rússneska olíu, mánuðum eftir að Trump setti refsitolla á landið vegna kaupanna.