Stjórnmálaskýrendur í Bandaríkjunum telja líklegt að Hæstiréttur landsins hætti að líta til kynþáttar þegar kjördæmi eru dregin upp.