Breska körfuknattleikssambandið hefur staðfest að fyrirhugaður leikur breska karlalandsliðsins gegn Litháen í undankeppni HM 2027 fari ekki fram. Í yfirlýsingu frá sambandinu kemur hins vegar ekki fram hvort leikur Bretlands gegn Íslandi fari fram.