Slaka á reglum um bónusgreiðslur

Breskar eftirlitsstofnanir með fjármálastarfsemi hafa stytt tímann sem yfirmenn banka þurfa að bíða eftir kaupaukagreiðslum sem tengjast langtímaárangri, í því skyni að auka samkeppnishæfni án þess að hafa áhrif á „ábyrga áhættu“.