Huggvíkkandi efni eins og „bónstöð fyrir heilann“

Hlaðvarpsstjórnandinn og lífskúnstnerinn Helgi Jean Claessen segir upphaf síns andlega ferðalags hafa hafist með smáum skrefum, þegar hann var að reyna að takmarka þjáningu hvers dags. Hann hafði verið hættur að drekka í fimm ár þegar hann prófaði hugvíkkandi efni í fyrsta skipti, sem hann lýsir sem „bónstöð fyrir heilann“.