Fékk lækni sem talaði enga íslensku og litla ensku
Tónlistarmaðurinn Flosi Þorgeirsson segir heilbrigðiskerfið vera dæmi um molnun íslensks samfélags. Hann þurfti að leita til göngudeildar geðdeildar Landspítala um daginn en á móti honum tók læknir sem talaði enga íslensku og takmarkaða ensku.