Bandaríkjaforseti íhugar loftárásir í Venesúela

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sagði í dag að hann væri að íhuga árásir á landi gegn venesúelskum eiturlyfjahringjum. Þetta kemur í kjölfar nokkurra mannskæðra loftárása á báta sem sagðir voru flytja eiturlyf, án þess þó að sannanir þess efnis hafi birst. „Við erum vissulega að horfa til lands núna, því við höfum náð mjög góðum yfirráðum á hafi úti,“ sagði...