Leik­konur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin

Sumardag árið 1919 rétti ungverskur læknir húshjálp sinni blómvönd og bað hana um að koma honum fyrir í vasa. Næsta dag voru blómin dauð.