Súmóglímukappar mættir til London: Þurftu að styrkja salernin

Vanalega þarf að fljúga alla leið til Japan til að sjá súmóglímukappa með eigin augum og því vakti það mikla athygli þegar kapparnir birtust í vikunni á götum London.