Ensku stórliðin Arsenal og Manchester City, spænsku risarnir Barcelona og Real Madrid og Inter Miami vestan hafs eru öll að fylgjast með hinum 17 ára gamla Gilberto Mora. Mora, sem er miðjumaður frá Mexíkó, sprakk út með aðalliði Club Tijuana í fyrra og hefur hann þá vakið athygli með U-20 ára liði þjóðar sinnar, auk Lesa meira