Varpa ljósi á ömurlegt líf Ian Watkins í fangelsinu þar sem hann var drepinn

„Watkins var í rauninni lifandi dauður (e. dead man walking) frá því augnabliki sem hann kom fyrst til Wakefield,“ segir fangi sem afplánaði með tónlistarmanninum Ian Watkins í hinu alræmda Wakefield-fangelsi í Englandi. Watkins, sem var söngvari rokksveitarinnar Lostprophets, var drepinn í fangelsinu síðastliðinn laugardag – skorinn á háls og er talið að honum hafi Lesa meira