Katrín Tanja Davíðsdóttir eignaðist sitt fyrsta barn á mánudaginn í síðustu viku. Þá kom dóttir hennar í heiminn.