Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi

Liam Delap var á leið til Manchester United í sumar áður en félagaskipti hans á Old Trafford urðu að engu á síðustu stundu. Þess í stað samdi þessi 22 ára gamli framherji við Chelsea. Samkvæmt Daily Mail voru skiptin um 90 prósent frágengin áður en þau klikkuðu. Delap hafði samningsákvæði sem gerði honum kleift að Lesa meira