Mynd: Opnar sig um hvers vegna hún sat fyrir nakin – Fimmtán karlmenn komu að myndatökunni

Laura Schmitt, kærasta spænska landsliðsmannsins og Barcelona-stjörnunnar Dani Olmo, tók þátt í ljósmyndatöku fyrir þýska tímaritið TUSH sem hefur vakið athygli. Þessi 26 ára gamli áhrifavaldur var nefnilega nakin með vel valin blóm á sér sem huldu líkamann í myndatökunni. „Ég lá alveg nakin á settinu í sjö klukkustundir. En það var einmitt ástæðan fyrir Lesa meira