Aldrei í 109 ára gamalli sögu sinni hefur Framsóknarflokkurinn staðið jafn vopnlaus og illa á sig kominn. Hefur hann þó gengið í gegnum marga eldskírnina – en alltaf lifað af. Stórir menn og stórir sigrar hafa borið flokkinn uppi. Þrátt fyrir mikil átök hefur flokkurinn lifað af ýmis vonbrigði í kosningum.