Fundið fyrir meðbyr þrátt fyrir fylgistap

Oddviti Vinstri grænna í borginni segir niðurstöður nýrrar könnunar Gallup fyrir Viðskiptablaðið koma á óvart en samkvæmt henni fær VG engan borgarfulltrúa.