Ljósleiðaravæðing: Tengivinnu á Bíldudal að ljúka

Snerpa hefur í sumar unnið að ljósleiðaravæðingu á Bíldudal í samstarfi við Vesturbyggð og eru þær tengingar sem verða í ár á lokametrunum. Vegna tafa á gerð snjóflóðavarnargarðs verður ekki mögulegt að tengja hús innan við Dalbraut 20 fyrr en á næsta ári. Björn Davíðsson framkvæmdastjóri Snerpu segist reikna með að hægt verði að hefja […]