Asnar eru magnaðir andskotar!

Umfjöllun Morgunverkanna á Rás 2 um asna hófst á ösnum tveim sem komust nýverið í heimsmetabókina. Annar fyrir að vera stærstur og hinn fyrir lengstu eyrun. Svo var kafað dýpra í málið. Í ljós kom að þetta eru stórmerkilegar skepnur sem eiga skilið miklu meiri virðingu.