Stefán Pálsson, varaborgarfulltrúi Vinstri-grænna, segir samþykkt Umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur, þar sem hann er áheyrnarfulltrúi, á tillögu Götunafnanefndar óheppilega af tvennum ástæðum. Á fundinum sem fram fór í gær var tekin fyrir tillaga varðandi Fífilsgötu, sem er stubburinn milli Hringbrautar og Gömlu-Hringbrautar, vestan nýja Landspítalasvæðisins. „Tildrögin eru þau að Örnefnastofnun gerði borgina afturreka með nafnið Lesa meira