Fyrsti blendingur lax og hnúðlax

Blendingar hnúðlax og Atlantshaflax eru nú rannsakaðir hjá norsku hafrannsóknastofnuninni. Svil úr hnúðlaxi frjóvgaði hrogn úr laxi. Fjölmörgum spurningum er ósvarað.