Enska knattspyrnufélagið Liverpool hefur mikinn áhuga á að kaupa Nico Schlotterbeck frá Borussia Dortmund en hann er 25 ára varnarmaður.