Sædís fór niðurbrotin af velli

Sædís Rún Heiðarsdóttir, landsliðskona í fótbolta, gerði sig seka um slæm mistök þegar Vålerenga frá Noregi mátti þola tap á heimavelli gegn þýska liðinu Wolfsburg í Meistaradeild Evrópu í gærkvöldi.