Kieth Starmer forsætisráðherra Bretlands liggur undir ásökunum frá íhaldsflokknum um að hafa beitt sér fyrir því að tveir breskir ríkisborgarar sem sakaðir voru um njósnir yrðu ekki ákærðir í því skyni að styggja ekki kínversk stjórnvöld.