Tískusýning Victoria’s Secret var í gær – Sjáðu myndirnar

Í gærkvöldi var tískusýning Victoria‘s Secret. Tískusýning Victoria’s Secret var einn stærsti tískuviðburður í heimi í tuttugu ár en í fyrra var fyrsta sýningin í sex ár. Sjá einnig: Myndaveisla: Tískusýning Victoria’s Secret sneri aftur eftir 6 ára pásu Sjáðu myndir frá kvöldinu hér að neðan og neðst í fréttinni má horfa á alla sýninguna Lesa meira