Vörður tryggingar hefur bætt meðgöngu-, fæðinga- og foreldravernd við hefðbundnar sjúkdómatryggingar. Nýja verndin hefur það að markmiði að vera stuðningur við verðandi foreldra á þessu mikilvæga tímabili, eins og segir í tilkynningu. Vörður tryggingar hefur bætt nýrri meðgöngu- og foreldravernd við hefðbundnar tryggingar sínar. Nýja verndin veitir verðandi foreldrum fjárhagslega vernd og andlegan stuðning ef Lesa meira