Marokkó hefur slegið alþjóðlegt met sem stóð í meira en 16 ár, en liðið hefur nú unnið 16 landsleiki í röð, sem lengsta sigurganga í sögu landsliðsfótboltans. Marokkó, sem þegar hafði tryggt sér sæti á HM 2026, lauk undankeppninni í fyrrakvöld með 1-0 sigri gegn Kongó. Sigurinn tryggði Marokkó toppsætið í E-riðli með fullt hús Lesa meira