Sævar Atli Magnússon, landsliðsmaður í fótbolta, spilar ekki meira með Brann á tímabilinu vegna meiðslanna sem hann varð fyrir í leik Íslands og Frakklands í undankeppni HM á mánudagskvöldið.